Smámynd / thumbnail

Hægt er að vista smámyndina með færslunni eða vísa á smámynd á “server”.

a) Vista smámynd með færslunni
Lýsigögnin eru sett í ritham:

rithamur

Velja Associated resources og Add document:

associated_resources.jpg

Haka við Add a Thumbnail. Áður var búið að útbúa smámynd og vista í vísum stað. Velja því næst Choose or drop resource here:

addthumbnail.JPG

Velja myndina frá þeim stað þar sem búið var að vista hana. Þá kemur heiti hennar upp svona:

 

heiti_smamyndar

Nú þarf að smella á heiti myndarinnar og þá dettur smámyndin inn:

smamynd_dettur_inn

Myndinni er gefið nafn og smellt á Add link:

add_link

Nú ætti myndin að vera komin inn í skráninguna.

b) Smámynd – tilvísun
Einnig er hægt að vista smámyndir á server og vísa á þann stað (sjá mynd hér fyrir neðan). Mælt er með https slóð (ekki http). Þegar rétt slóð er sett inn, þá birtist smámyndin. Ef ekki þá er það merki um að slóðin sé ekki rétt.

Þetta gengur þrátt fyrir skilaboðin sem koma neðst („Current URL…“). Þegar búið er að setja inn slóðina á myndina, er smellt á Update link anyway fyrir neðan gluggann:

https_thumbnail.PNG