ISN 2016 í QGis


ISN 2016 landshnitakerfið er ekki enn orðið hluti af QGIS pakkanum en Landmælingar Íslands hafa útbúið skriftur fyrir Windows og Linux stýrikerfin til að setja kerfið inn sem hluta af QGIS 3. útgáfunum. Notendur þurfa ekki að keyra skriftuna aftur þegar þeir uppfæra hjá sér QGIS svo lengi sem þeir notast við QGIS 3.0 eða yngri útgáfu.

 

Skrifta fyrir Windows 

 

Skrifta fyrir Linux  

 

Eftir keyrsluna á ISN 2016 landshnitakerfið að vera orðið hluti af QGIS pakkanum og ættu notendur því ekki að lenda í vandræðum með að nota gögn í ISN 2016 með gögnum í öðrum hnitakerfum.


Til baka á forsíðu