Vefþjónustur LMÍ


Þjónusturnar eru af ýmsu tagi, hér að neðan er stutt lýsing á þeim kortaþjónustum sem Landmælingar Íslands bjóða uppá, athugið að slóðirnar fyrir WMS, WFS og WMTS eru tölvulæsilegar og því ekki mikið að hafa upp úr því að smella á þær, en þær eru á seinni stigum notaðar til þess að setja inn í t.d. QGIS forritið.

Hægt að sjá hvaða WMS og WFS þjónustur LMÍ bíður uppá í fljótu bragði með því að skoða GeoServer vefþjóninn okkar áður en þær eru sóttar í QGIS þar sem hægt er að ná í þjónusturnar og raða þeim saman að vild. Til þess að skoða þjónustur á Geoserver er best að smella á OpenLayers linkinn, en þá kemur upp einföld kortasjá þar sem hægt er að skoða gögnin.

 

GeoServer


Til baka í Opin gögn