Gæðamat og útgáfa lýsigagnaskráninga


Þegar skráningu lýsigagna er lokið þarf að meta gæði lýsigagnaskráningarinnar (validation) og gefa lýsigögnin út. Lýsigögnin eru ekki sýnileg þegar maður opnar Lýsigagnagátt fyrr en þau hafa verið gefin út.

Gæðamat (validation), tillaga að leið:

 

Útgáfa lýsigagnaskráninga - tillaga að leið:

Þegar ekki er búið að gefa lýsigögn út, er lásinn við skráninguna lokaður (sjá mynd hér fyrir ofan). Hægt er að gefa þau út með því að haka við lýsigögnin (eina skráningu eða fleiri) og  velja svo úr fellilistanum Publish. Þá opnast lásinn sem þýðir að þau eru útgefin. Muna að „refresha“ þegar breytingar eru gerðar vegna þess að allar svona breytingar sjást ekki fyrr en það hefur verið gert. Þetta á reyndar við um fleiri aðgerðir.


Til baka í Lýsigagnagátt