Skráning frá grunni


Hægt er velja form/sniðmát til að skrá lýsigögn frá grunni. Þegar búið er að skrá sig inn í Geonetwork er smellt á píluna við hliðina á Contribute og Add new record valið:

 

Rétta formið er valið, t.d. Sniðmát fyrir vektor gögn skv. ISO 19139, eins og í þessu tilfelli. Síðan er smellt á Create (plúsinn) og formið opnast.

 

Athugið að velja form eftir því hvort skráð eru lýsigögn fyrir gagnasett (dataset), kort (map) eða þjónustu (service).


Til baka í Lýsigagnagátt