Leit í Landupplýsingagátt


Í leitarglugganum er hægt að leita eftir staðsetningu, eins og sést á myndinni hér fyrir neðan:

 

Einnig er hægt að leita í lýsigögnum. Hægt er að leita eftir gagnasettum, gagnaröðum eða þjónustu í lýsigögnum. Hægt er að smella á Sýna leitarvalkosti til þess að fá upp ítarlegri leit.

 

Í eftirfarandi leitarglugga er hægt að leita að lýsigögnum eftir Nafni, Ábyrgum aðila, Lykilorði, Efnisflokki eða Tungumáli lýsigagna. Einnig velja hvort leitað er eftir gagnasetti röð eða þjónustu.


Til baka í Landupplýsingagátt