Leiðbeiningar – Örnefnasjá

Leiðbeiningar fyrir örnefnasjá Í örnefnasjánni er hægt er að leita að örnefnum með loftmyndir í bakgrunni. Einnig er hægt að hafa AMS kort, Atlas kort, gervitunglamyndir eða grunnkort í bakgrunni. Hægt er að fá upp þína staðsetningu og merkja inn hnit inn á kortið.