Leiðbeiningar – Opin gögn

Hægt er að nálgast gjaldfrjáls gögn (opin gögn) Landmælinga Íslands á niðurhalssíðu og í gegnum ýmis konar vefþjónustur. Þjónusturnar fylgja stöðlum OGC (Open Geospatial Consortium). Landupplýsingavefþjónninn GeoServer veitir aðgengi að WMS, WFS  og WMTS þjónustum. Vefþjónustur eru m.a. notaðar af sérfræðingum á sviði landupplýsinga inn í landupplýsingakerfum, en þær eru einnig notaðar í kortasjám. Þessi leiðbeiningasíða byggist… Continue reading Leiðbeiningar – Opin gögn

WMS og WFS tengingar

Dæmið sem hér er sýnt eru lýsigögn fyrir IS 50V Samgöngur. Þegar skráningin sem er sýnd á myndinni hér fyrir ofan er sett í ritham, þá lítur þessi hluti svona út (er uppi til hægri á skráningarforminu): Ef ekkert er búið að tengja er listinn tómur en til að tengja við mismunandi tegundir af tengdu efni er… Continue reading WMS og WFS tengingar

Setja inn GPS gögn

Það er gaman að skoða GPS slóða bæði þegar búið er að ganga, en líka þegar verið er að skipuleggja ferðir. GPX er skráarskipta format GPS gagna og í þessari æfingu er GPS slóð bætt inn á kort sem GPX skrá. Þegar búið er að ferðast með GPS tæki er hægt að nálgast GPX skrá… Continue reading Setja inn GPS gögn

Þrívídd

Til þess að búa til þrívíð kort þarf að vera með landhæðarlíkan (en. Digital Elevation Model). Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er einmitt hægt að nálgast slíkt líkan gjaldfrjálst. Til þess að komast inn á niðurhalssíðuna þarf að fara í gegnum einfalt skráningarferli og að því loknu er LMI_Haedarlikan_DEM_16bit.zip sótt. Opnið nú QGIS Desktop. Á tólastikunni efst er… Continue reading Þrívídd

Sjálfgefið hnitakerfi

Hnitakerfi sjálfgefið í ISN93 Til þess að þurfa ekki að velja ISN93 hnitakerfið í hvert skipti sem nýrri þjónustu er bætt við er farið í Settings/Options… við það opnast valgluggi, næst þarf að velja CRS flipann. Undir Always start new projection with following CRS þarf að finna EPSG:3057 og haka þarf við Use default CRS… Continue reading Sjálfgefið hnitakerfi 1