Tengja við síður

Hægt er að tengja við síður. Dæmið hér fyrir neðan er tekið úr IS 50V Samgöngur. Hér er búið að tengja við: Landupplýsingagátt þar sem hægt er að skoða gögnin sjálf. Geoserver LMÍ Niðurhalssíður LMÍ Heimasíður LMÍ Allar þessar tengingar eiga það sameiginlegt að vera útbúnar á sama hátt. Sérstakur kafli er í leiðbeiningunum um tenginguna… Continue reading Tengja við síður

Aðgangur að Lýsigagnagátt

Allir geta skoðað útgefin lýsigögn í Lýsigagnagáttinni og því þarf ekki að huga að sérstökum aðgangi í því samhengi. Landmælingar Íslands halda utan um Landupplýsingagáttina og sjá um að útbúa skráningaraðgang fyrir opinbera aðila og fyrirtæki sem eiga að skrá lýsigögn um gagnasett sem eru hluti af grunngerð landupplýsinga á Íslandi og/eða grunngerð landupplýsinga í Evrópu,… Continue reading Aðgangur að Lýsigagnagátt

Tenging við gögn í Landupplýsingagátt

Hægt er að tengja á milli lýsigagna sem skráð eru í Lýsigagnagátt og gagnanna ef þau eru birt í Landupplýsingagátt (OSKARI) . Birting gagna fer fram í samstarfi við Landmælingar Íslands. Athugið að annars vegar er tengt úr Landupplýsingagáttinni yfir í lýsigagnaskráninguna sem er þá tilbúin í Lýsigagnagáttinni. Þetta þarf að gera í samstarfi við Landmælingar… Continue reading Tenging við gögn í Landupplýsingagátt

Tengja við aðrar lýsigagnaskráningar

Hægt er að tengja skráningar við aðrar lýsigagnaskráningar í Lýsigagnagáttinni.  Dæmið sem er notað hér fyrir neðan eru lýsigögn fyrir IS 50V Samgöngur, gagnasett Landmælinga Íslands. Í dæminu á myndinni hér fyrir neðan, í upptalningunni undir associatedResources er tenging við lýsigögn gagnasettsins INSPIRE Transport Network (tn-ro) Iceland. Hér hefur einnig verið tengt við lýsigögn tveggja þjónusta, annars vegar… Continue reading Tengja við aðrar lýsigagnaskráningar

WMS og WFS tengingar

Dæmið sem hér er sýnt eru lýsigögn fyrir IS 50V Samgöngur. Þegar skráningin sem er sýnd á myndinni hér fyrir ofan er sett í ritham, þá lítur þessi hluti svona út (er uppi til hægri á skráningarforminu): Ef ekkert er búið að tengja er listinn tómur en til að tengja við mismunandi tegundir af tengdu efni er… Continue reading WMS og WFS tengingar

Leiðbeiningar – Lýsigagnagátt

Lýsigagnagátt er byggð á Geonetwork sem er opinn hugbúnaður. Gáttin leysir af hólmi eldri útgáfu sem var byggð á ESRI Geoportal Server hugbúnaði. Markmiðið með þessum breytingum er að fá notendavænna viðmót og auðvelda tengingar, t.d. við wms/wfs þjónustur og fleira sem er mikilvægt í tengslum við grunngerð landupplýsinga. Ekki síður er mikilvægt að með… Continue reading Leiðbeiningar – Lýsigagnagátt

Útgáfa lýsigagna

Þegar ekki er búið að gefa lýsigögn út, er lásinn við skráninguna lokaður (sjá mynd hér fyrir ofan). Hægt er að gefa þau út með því að haka við lýsigögnin (eina skráningu eða fleiri) og  velja svo úr fellilistanum Publish. Þá opnast lásinn sem þýðir að þau eru útgefin. Muna að „refresha“ þegar breytingar eru… Continue reading Útgáfa lýsigagna

Gæðamat og útgáfa lýsigagnaskráninga

Þegar skráningu lýsigagna er lokið þarf að meta gæði lýsigagnaskráningarinnar (validation) og gefa lýsigögnin út. Lýsigögnin eru ekki sýnileg þegar maður opnar Lýsigagnagátt fyrr en þau hafa verið gefin út (sjá kaflann Útgáfa lýsigagna). Gæðamat (validation), tillaga að leið: Innskráning í Lýsigagnagátt. Smella á Contribute efst á stikunni. Þá birtist listi (sjónarhorn) yfir öll lýsigögnin. Nýjustu… Continue reading Gæðamat og útgáfa lýsigagnaskráninga

Tilvísanir og tengingar

Hægt er að tengja skráningar við mismunandi tegundir upplýsinga og þjónusta, s.s. við wms / wfs, vefsíður og við aðrar lýsigagnaskráningar. Dæmið sem er notað hér fyrir neðan eru lýsigögn fyrir IS 50V Samgöngur, gagnasett Landmælinga Íslands. Einnig er hægt að vísa í önnur lýsigögn sem tengjast þessu tiltekna gagnasetti (Child Record/source eða related dataset). Í… Continue reading Tilvísanir og tengingar

Smámynd / thumbnail

Hægt er að vista smámyndina með færslunni eða vísa á smámynd á “server”. a) Vista smámynd með færslunni Lýsigögnin eru sett í ritham: Velja Associated resources og Add document: Haka við Add a Thumbnail. Áður var búið að útbúa smámynd og vista í vísum stað. Velja því næst Choose or drop resource here: Velja myndina… Continue reading Smámynd / thumbnail