Hægt er að sjá hvaða lög eru valin með því að smella á flipann valin lög. Í eftirfarandi dæmi eru sex lög valin og hægt er að fá nánari upplýsingar um þau með því að smella á eða eyða þeim út með því að smella á . Hægt að velja hversu vel lögin sjást með því að… Continue reading Valin lög
Tag: LANDUPPLYSINGAGATT
Kortalög
Hérna eru öll þau kortalög sem eru til staðar í landupplýsingagáttinni og er hægt að velja kortalög eftir þema eða eftir eigendum gagna. Ef valið er eftir þema þá er búið að flokka öll kortalög saman sem eru í sama efnisflokki, t.d. allt sem tengist jarðfræði er saman í flokki. Hægt er að leita eftir nafni… Continue reading Kortalög
Leit í Landupplýsingagátt
Í leitarglugganum er hægt að leita eftir staðsetningu, eins og sést á myndinni hér fyrir neðan: Einnig er hægt að leita í lýsigögnum. Hægt er að leita eftir gagnasettum, gagnaröðum eða þjónustu í lýsigögnum. Hægt er að smella á Sýna leitarvalkosti til þess að fá upp ítarlegri leit. Í eftirfarandi leitarglugga er hægt að leita… Continue reading Leit í Landupplýsingagátt
Leiðbeiningar – Landupplýsingagátt
Landupplýsingagáttin er hjarta grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar á Íslandi. Hlutverk hennar er skilgreint í lögum um grunngerð starfrænna landupplýsinga. Hugbúnaðurinn á bak við gáttina er finnskur og er þróaður af systurstofnun Landmælinga Íslands í Finnlandi Maanmittauslaitos , en stefnt er að því að hugbúnaðurinn sem heitir Oskari verði innleiddur inn í OSGeo (The Open Source… Continue reading Leiðbeiningar – Landupplýsingagátt