Leiðbeiningar – Kortasjá

Leiðbeiningar fyrir kortasjá

Í kortasjánni er hægt að skoða AMS kort, Atlas kort, Grunnkort og gervitunglamyndir og ýmis önnur kortalög. Einnig er hægt að leita eftir örnefnum, bæjum, götunöfnum o.fl. Hægt er að fá upp þína staðsetningu, finna og merkja hnit inn á kortið og fá nánari upplýsingar um kortalög ef smellt er á þau á kortinu.